top of page

Stofna Lærdómshóp

Við erum með tilbúina uppsetningu fyrir Lærdómshópa ef þú vilt stofna þinn lærdómshóp og fá fræðslu um upsetningu og framkvæmt þá höfum við reynslu á upsetningu þeirra og erum reiðubúinn að þjónusta kirkjur sem og einstaklinga til að grundvallafólk fljótlega og öruglega í Orði Guðs með reynslu og tækni einnig mælum við með  Scripture Engagement sem er samverkefni nokkra biblíu skóla að setja upp áhrifa ríkarleiðir til lærdóms ritninga bygð á ritningarlegum grundvelli
 

Notast við Hugmyndafræði í biblíulærdóm sem kallast S.O.A.P. – Scripture – Observation – Application prayer í sambland við lærdómsaðferðir og verkefni sem eru notuð á hugvísindadeildum til þess að fást við langa og margbrotna texta.

 

Í tímanum skiptum við í hópa. Hóparnir tala sín á milli um heimaverkefnin. Svo kynna þeir kjarnann í sínum samræðum til allra. Sem dæmi hvað var sameiginlegt hvað ekki. Spjall um efnið, og bænir

 

það er aðeins einn leiðandi Endilega heyrðu í okkur og við skulum gefa þér uppsetningu áhrifamikla leið til að láta hópinn vaxa og stuðning til þess að byrja 

Lærdómshópur: About
bottom of page