top of page

Heimahópar

Er góður vettvangur til að eiga samfélag og vaxa saman í trú. Við sjáum í gegnum sögu frumkirkjunar að samfélag kristinna manna átti sér stað í heimahúsum.

 

Stofna hóp
Það eru margir að leita af samfélagi og þú getur hjálpað þeim með að veita þeim það tækifæri!.  Ef þú hefur áhuga að stofna þinn eiginn eða hefur nú þegar getum við bætt honum hér inná síðuna.

Heimahópar: About
bottom of page